Persónuverndaög og vefkökur á heimasíðu ebk-hus.is

Við tökum persónuverndarlögin alvarlega og tryggjum að allar persónulegar upplýsingar séu i öruggum höndum. Hér getur þú lesið um það hvernig við meðhöndlum þær upplýsingar sem við söfnum um þig.


EBK HUSE A/S ber ábyrgð á þeim upplýsingum sem þú hefur gefið upp á www.ebk-hus.is og eru í geymslu okkar. Við tryggjum öryggi þessara gagna samkvæmt lagagerð um persónuverndarlög. 


Tengiliður EBK varðandi persónuverndarlögin er Dorthe Bærentzen, sími +45 585 60400. Einnig er hægt að senda netpóst á persondata@ebk.dk, ef þú óskar nánari upplýsingar um það hverning við meðhöndlum uppýsingar þínar.


Meðhöndlun persónulegra upplýsinga

Persónulegar upplýsingar eru allar þær upplýsingar sem hægt er að rekja til þín. Þegar þú er á heimasíðunni okkar, söfnum við og meðhöndlum við þessar mismunandi uplýsingar. Þar má nefna við að vafra um síðuna, skráningu rafræns fréttabréfs og þær upplýsingar sem þú skrifar til okkar, eða á annan hátt hefur samband við okkur og gefur upp perónulegar upplýsingar. Þar að auki söfnum við uplýsingum um tölvuna þína, hvaða vafra þú notar, IP númer, hvort þú notar tölvu, spjaldtölvu eða snjallsima og landfræðilega staðsetningu. Við söfnum upplýsingum sem þú gefur upp við að skrifa til okkar beint frá heimasíðunni, sem dæmi má nefna nafn, netpóst og símanúmer.


Markmið

Upplýsingarnar eru notaðar til að geta veitt þá þjónustu sem þú hefur af frálsum vilja beðið um, t.d. að vera á póstlistanum okkar. Upplýsingar um tölvu og ferli á heimasíðunni notum við til að tryggja rétta þjónustu og hnitmiða auglýsingar.


Sem dæmi má nefna:

  • Uppfylla lagakröfur.
  • Veita þá þjónustu sem beðið er um.
  • Bæta vörur okkar og þjónustu.
  • Tryggja að samskiptin á netinu passi þínum þörfum.
  • Tryggja við höfum allar upplýsingar um þig sem nauðsynlegt er í samskipum okkar.


Lámörkun gagna

Við söfnum, meðhöndlum og geymum aðeins þær upplýsingar sem nauðsynlegt er út frá fastlögðum markmiðum. Eðli og umfang þeirra gagna sem við meðhöndlum getur einnig verið nauðsynlegt að safna til að geta hlýtt lagalegum ákvæðum eða á annan hátt nauðsynlegt að framkvæma. 


Mikilvægt at gögn séu uppfærð

Þar sem þjónusta okkar er háð því að þau gögn sem við söfnum og geymum séu rétt, biðjum við þig vinsamlegast um að láta okkur vita ef við geymum vitlausar upplýsingar og/eða að leiðréttingar sé þö. Þú getur notað upplýsingarnar hér að ofan til að komast í tengsl við okkur, þá sjáum við um að uppfæra upplýsingarnar um þig.


Tímabil geymslu

Við geymum upplýsingarnar svo lengi sem þörf er á og lögmætt er og við eyðum þeim þegar ekki er lengur þörf á að nota upplýsingar um þig. Tímabilið er háð eðli upplýsinganna og ástæða fyrir söfnun þeirra. Það er þess vegna ekki mögulegt að gefa upp nákvæmt tímabil í þessu samhengi.


Samþykki

Samþykki þitt við að fá rafrænt fréttabréf er veitt af fúsum viilja. Þú getur hvenær sem er afskráð þig frá hlekknum neðst í fréttabréfinu.

Ef þu óskar eftir að við eyðum öðrum upplýsingum um þig, vinsamlegast hafðu samband við tengilið okkar.


Upplýsingargjöf

Upplýsingar um hvaða auglýsingar þú færð, landfræðileg lega, kyn, aldur o.s.frv. gefum við til áfram til þriðja aðila, séu þær til staðar. Þú getur lesið nánar um hvaða aðilar þetta eru í tekstanum um ”Notkun á kökum (cookies)” Upplýsingarnar eru notaðar til að auglýsingar okkar passi hverjum og einum.

Við notum þar að auki samstarfsaðila sem geyma og meðhöndla gögn í okkar ábyrgð og beiðni og hafa ekki rétt til að nota persónulegar upplýsingar um þig á nokkurn hátt. Við gefum ekki upplýsingar um þig til annarra aðila nema fyrir liggji samþykki frá þér.

Við notum aðeins aðila innan EU eða í löndum þar sem fullkomið öryggi er í gagnageymslu.


Notkun á vefkökum (cookies)

Þegar þú ert á heimasíðunni okkar, söfnum við upplýsingum um þig, sem notast til að bæta innihald og hnitmiða auglýsingar. Þú getur lesið nánar um það hér að neðan sem og markmið og þriðja aðila.


Vefkökur (cookies)

Safnast og geymast á tölvunni þinni, spjaldtölvu eða snjallsíma og slíkum einingum, með það markmið at safna tölfræði, muna stillingar og hnitmiða auglýsingar. Vefkökur geta ekki valdið skaða og ekki virus. Þú hefur möguleika á að eyða vefkökum frá tölvunni þinni ef þú óskar.


Ef þú eyðir vefkökum munu auglýsingar mögulega birtast oftar og vera minna virði fyrir þig. Þar að auki mun heimasíðan ekki virka sem vera ber og að hluta til ekki virka rétt.  Heimasíðan inniheldur vefkökur frá þriðja aðila, sem I mismiklu umfangi er:

  • Google Analytics 
  • Google Adwords  
  • Facebook Pixel


Öryggistáðstafannir

Við höfum gert nauðsynlegar, bæði tæknilegar og skipulagslegar ráðstafinar gegn því að gögnum um þig verði ólöglega eytt, birt opinberlega, týnist, notist af óviðkomandi, verði misnotað eða á annan hátt farið ólöglega með.


Réttur þinn

Þú hefur alltaf rétt til að vita hvaða upplýsingar við notum um þig og í hvaða tilgangi og hvaðan þær koma. Þú hefur einnig rétt til að vita hversu lengi við geymum gögn um þig og hver fær gögnin í hendurnar þegar um er að ræða að við gefum upplýsingar áfram til þriðja aðila.


Ef þig grunar að þau gögn sem við geymum um þig eru óáræðanleg, ekki rétt eða ef þú vilt endurkalla samþykki þitt, hefur þú rétt til að fá þau leiðrétt eða eytt. Ef þú leggur fram beiðni þess eðlis, munum við kanna hvort beiðnin er réttmæt og ef svo er munum við framkvæma eyðingu eða leiðréttinguna eins fljótt og mögulegt er.


Þú getur einnig haft samband við okkur ef þú heldur að þínar persónulegu upplýsingar séru notaðar ólöglega. Þú getur einnig lagt inn kvörtun til Datatilsynet. 


Þú hefur rétt á að mótmæla því hvernig við notum gögn um þig. Þú getur einnig mótmælt að við gefum upplýsingar um þig áfram í sambandi við markaðssetningu. Ef mótmæli þín eru réttmæt, munum við ekki nota gögn um þig áfram.


Þú hefur möguleika á að fara fram á færslu gagna ef þú óskar að upplýsingar um þig verði fluttar á annan stað til geymslu.

Við eyðum uplýsingum um þig í okkar vörslu, þegar ekki er lengur er þörf fyrir þær í þeim tilgangi við höfum safnað þeim.

Vinsamlegast notist við tengiliðð okkar í öllum tilfellum ef þörf er á að hafa samband við okkur varðandi persónuverndarlögin. 


Heimasíðan er í eigu EBK HUSE A/S, CVR-nr. DK 41961716, uppfært 27/5-2018


Til topps