Sýndarveruleiki

Farið um hús EBK HUSE með hjálp sýndarveruleika og fáið tilfinningu fyrir grunnplani, innréttingu og arkitektúr. Það er næstum eins og að vera inn í húsunum og ganga um! Ef þú átt 3D gleraugu er upplifunin enn betri. 

oplev-3d-skanninger Leiðbeining um notkun 3D gleraugna (á dönsku)


Sýndarveruleiki EBK HUSE Strandlyst 159
NÝ HÚSAGERÐ! Strandlyst 159

Hvítmálaðir franskir gluggar, svartir tréveggir og aflíðandi þak. Strandlyst 159 er umvafið hinni sönnu dönsku sumarhússtemningu.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Musholm FRI
Húsagerð: Musholm FRI 83 

Musholm FRI 83 er nýja kynslóðin af Musholm húsum frá EBK HUSE. Þessi sumarhús eru sniðin þörfum hina athafnasömu, en á sama tíma eru notarlegheitin í fyrirrúmi.  

Sýndarveruleiki EBK HUSE Søholm 123
Húsagerð: Hvid Søholm 123 med garðhúsi

Hvítt er hið nýja svarta. Allavega fyrir alla þá, sem dreyma um útilíf, glæsilegt umhverfi og gott pláss fyrir gestina.

Sýndarveruleiki EBK HUSE ONV living 122
Húsagerð: ONV Living 122 

Nýtísku sumarhús með hreinan arkitektúr, þar sem gestrisnin liggur í loftinu, opin rými og stórir gluggar gera þetta hús einstaklega aðlaðandi.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Musholm FRI+D 112
Húsagerð: Musholm FRI+D 112

Þessi hús eru einstaklega hentug til fyrir útleigu. Húsin eru hönnuð af arkitektum EBK HUSE í samvinnu með Novasol (sem er einn stærsti leigusali sumarhúsa i Evrópu).

Sýndarveruleiki EBK HUSE Hirseholm 173
Húsagerð: Hirseholm 173

Þessi húsagerð er full af þægindum bæði úti og inni. Farið í skoðunnarferð um húsið og sjáið herbergjaskipan, innbyggðu kojuna, svefnloftið og möguleikana utivið.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Fjordhuset 116
Húsagerð: Fjordhuset 116

Fjordhuset geilslar af ósvikinni sumarhússtemningu. Grófir og ljósir trégaflar, i gagnsæjum ljósum tón, undirstrika á fallegan hátt áferð viðarins. Gluggar og hurðir eru í grábláum tón sem skapar milda andstæðu við ljósan viðinn. Einstaklega nútímalegur arkitekttúr, þar sem andrúmsloftið er bæði persónulegt  og notarlegt.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Kompakt 60 #Sprosse
Húsagerð: Kompakt 60 #Sprosse

Húsin í Kompakt seríunni, einkennast af þéttum arkitektur og hagnýtum innréttingum, en þar sem er nóg pláss fyrir notarlegheit!

Sýndarveruleiki EBK HUSE ONV Living 153
Húsagerð: ONV Living 153

ONV húsin eru öll byggð upp út frá nokkurskonar "krossi" af ljósi og rúmleika. Hjartað í húsinu er alrými og eldhús sem teyga sig út á veröndina.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Musholm FRI 105
Húsagerð: Musholm FRI 105 

Musholm FRI er nýja kynslóðin af Musholm húsum frá EBK HUSE. Þessi sumarhús eru sniðin þörfum hina athafnasömu, en á sama tíma eru notarlegheitin í fyrirrúmi.  

Sýndarveruleiki EBK HUSE Hirseholmm 99
Húsagerð: Hirseholm 99 

Undirstaða hönnunnar í Hirseholm húsunum er hið létta þak og nett yfirbyggt svæði, með sýnilegum sperrum. Stofa, alrými og eldhús snúa að framhlið hússins og öll herbergi vel skipulöggð.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Kompakt 70 #Moderne
Húsagerð: Kompakt 70 #Moderne

Einfalt, hagkvæmt og einstaklega vel hugsað sumarhús, sem býður upp á samveru og afslöppun. Hér er bæði gott pláss til að vera saman og frelsi til að njóta lífsins.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Strandlyst 96
Húsagerð: Strandlyst 96

Með smáum frönskum hvítum gluggagrindum, svörtum tréveggjum og hallandi þaki, er Strandlyst ekta gamaldags og huggulegt sumarhús með öllum nútíma þægindum.

Sýndarveruleiki EBK HUSE Strandlyst 84
Húsagerð: Strandlyst 84

Með smáum frönskum hvítum gluggagrindum, svörtum tréveggjum og hallandi þaki, er Strandlyst nútíma útgáfa af hinu hefðbundna sumarhúsi frá fimmta áratugnum.

www.ebk-hus.is >
SubmenuIconWhite
Til topps