Sýndarveruleiki

Farið um hús EBK með hjálp sýndarveruleika og fáið tilfinningu fyrir grunnplani, innréttingu og arkitektúr. Það er næstum eins og að vera inn í húsunum og ganga um! Ef þú átt 3D gleraugu er upplifunin enn betri. 

oplev-3d-skanninger Leiðbeining um notkun 3D gleraugna (á dönsku)


Virtuel rundtur i Musholm FRI 83
Húsagerð: Musholm FRI 83 

Musholm FRI 83 er nýja kynslóðin af Musholm húsum frá EBK. Þessi sumarhús eru sniðin þörfum hina athafnasömu, en á sama tíma eru notarlegheitin í fyrirrúmi.  

Virtuel Rundtur i Hvid Søholm med anneks
Húsagerð: Hvid Søholm 123 med garðhúsi

Hvítt er það nýja svarta. Allavega fyrir alla þá, sem dreyma um útilíf, glæsilegt umhverfi og gott pláss fyrir gestina.

Virtuel Rundtur i ONV Living 122
Húsagerð: ONV Living 122 

Nýtísku sumarhús með hreinan arkitektúr, þar sem gestrisnin liggur í loftinu, opin rými og stórir gluggar gera þetta hús einstaklega aðlaðandi.

Húsagerð: Strandlyst 96

Ef þú sækjist í sumarhúsarómantík sem einkennist af nostragíu og klassiskri hönnun, þá er Strandlyst rétta húsið fyrir þig. Rómantík og huggulegheit í loftinu.

Virtuel Rundtur i Fjordhuset 116
Húsagerð: Fjordhuset 116

Fjordhuset geilslar af ósvikinni sumarhússtemningu. Grófir og ljósir trégaflar, i gagnsæjum ljósum tón, undirstrika á fallegan hátt áferð viðarins. Gluggar og hurðir eru í grábláum tón sem skapar milda andstæðu við ljósan viðinn. Einstaklega nútímalegur arkitekttúr, þar sem andrúmsloftið er bæði persónulegt  og notarlegt.

Virtuel rundtur i Strandlyst 84
Húsagerð: Strandlyst 84

Með smáum frönskum hvítum gluggagrindum, svörtum tréveggjum og hallandi þaki, er Strandlyst nútíma útgáfa af hinu hefðbundna sumarhúsi frá fimmta áratugnum.

Virtuel rundtur i Kompakt 60B
Húsagerð: Kompakt 60B 

Húsin í Kompakt seríunni, einkennast af þéttum arkitektur og hagnýtum innréttingum, en þar sem er nóg pláss fyrir notarlegheit!

Virtuel tur i Musholm FRI 105
Húsagerð: Musholm FRI 105 

Musholm FRI er nýja kynslóðin af Musholm húsum frá EBK. Þessi sumarhús eru sniðin þörfum hina athafnasömu, en á sama tíma eru notarlegheitin í fyrirrúmi.  

Virtuel rundtur i Kompaktx 68 Middelfart
Húsagerð: Kompaktx 68 

Einfalt, hagkvæmt og einstaklega vel hugsað sumarhús, sem býður upp á samveru og afslöppun. Hér er bæði gott pláss til að vera saman og frelsi til að njóta lífsins.

Virtuel rundtur i Hirseholm 99 Middelfart
Húsagerð: Hirseholm 99 

Undirstaða hönnunnar í Hirseholm húsunum er hið létta þak og nett yfirbyggt svæði, með sýnilegum sperrum. Stofa, alrými og eldhús snúa að framhlið hússins og öll herbergi vel skipulöggð.

www.ebk-hus.is >
SubmenuIconWhite
Til topps