Dönsk sumarhús, gæði og góð hönnun í fyrirrúmi

Reynsla sem byggir á fjórum kynslóðum

EBK HUSE A/S er eitt af leiðandi byggingarfyrirtækjum í Danmörku þegar kemur að sumarhúsum. Við erum fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 1976 og erum í stöðugum vexti. Við bjóðum upp á sérfræðiráðgjöf allt byggingarferlið, tryggjum bestu gæði og fyrirmyndar vinnubrögð í hvívetna, á þann hátt erum við viss um að viðskiptavinir okkar verða ekki fyrir vonbrigðum með útkomuna.


Húsin eru byggð af eigin verkamönnum og efnið er framleitt í okkar eigin verksmiðjum sem tryggir hágæði og að vinnan er skjótunnin á byggingarstað. Engar óvæntar uppákomur hvað varðar efni eða vinnubrögð, en vönduð vinnubrögð alla leið til enda verks.

Söholm

Bæði klassísk og nútíma sumarhús

EBK HUSE býður upp á 8 mismunandi húsagerðir, allt frá hinu klassíska danska sumarhúsi til nýtísku og stílhreinna húsum. Öll húsin eru heilsárshús, opin upp í rjáfur og með stórum gluggum sem veitir góða birtu inn í húsin.


Vinsamlegast athugið, að húsagerðin KOMPAKT er ekki seld á Íslandi.





Hefur þú spurningar?
Þá endilega sendu okkur skilaboð
Umboðsaðili EBK á Íslandi, er alltaf tilbúin að svar spurningum þínum.


Einnig er þér velkomið að senda netpóst eða hringja í sölustjóra EBK HUSE á íslandi:
Anders Ingemann Jenssen
aj@ebk.dk - tlf. +45 4020 3238
Fáðu skilaboð um næsta fund
Skráðu þig á póstlistan okkar og við látum þig vita af næstu heimsókn EBK HUSE til Íslands.




Meira en 100 EBK hús eru nú þegar risin á Íslandi

Frá hinu fyrsta húsi sem EBK HUSE byggði á Íslandi árið 1989 er talan komin yfir 100 hús, sem eru dreifð vítt og breitt um Ísland.

Húsin eru afhent fullbúin eða sem byggingareiningar. Öll hús frá EBK HUSE eru sett upp af verkamönnum frá EBK HUSE.

Ráðgjöf alla leið, frá byrjun til enda

Þú færð þitt eigið byggingarlið, samansett af ráðgjafa, aðila frá teiknistofunni og byggingarstjórnanda. Þeir munu vera með allan tímann sem framkvæmdir standa yfir og vera þér til trausts og halds, eins ef koma upp efasemdir af einhverju tagi eða spurningar vakna. Við viljum vera viss um að þú fáir þá bestu upplifun sem hugsast getur á ferlinu. 

Við veitum alla þá ráðgjöf sem óskast hvað snertir byggingarframkvæmdirnar og vísum fúslega á aðila sem við erum í samvinnu við á Íslandi, td. arkitekta, í sambandi við flutninga o.s.frv.


Dönsk hönnun og gæði

Grein um EBK HUSE í Sumarhúsið og garðurinn

Mikill áhugi hefur verið á EBK húsunum á Íslandi og nú þegar er áætluð smíði fjölda húsa vorið 2017. Hraður byggingartími og vönduð vinnubrögð falla í góðan jarðveg íslendinga. Lesið ítarlega umsögn í greininni hér að neðan um EBK húsin, smíði, efnivið og skipðulag. Sækjið greinina hér (PDF skjal)
Bustadur-i-berjalandi-minni

Grein um uppbyggingu EBK húss á Íslandi

Lesið um uppbyggingu EBK húss á Snæfellsnesi. Ánægður viðskiptavinur greinir frá auðveldu ferli við uppsetningu hússins. Greinin er frá tímaritinu 'Sumarhúsið og Garðurinn'. Lesið greinina hér (PDF skjal)

Bókaðu fund og sjáðu hvert næsta skref er

Byggingarráðgjafar frá EBK halda opna hótelfundi (einkafundir) á Íslandi mörgum sinnum hvert ár. Endilega hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga, hefur spurningar eða ert í vafa um eitthvað - eða bara forvitinn og vilt heyra meira um EBK húsin.


Þú getur líka skráð þig á netfangalistann okkar og fengið rafrænt fréttabréf, þar sem við auglýsum opna fundi á Íslandi strax og dagsetningin er komin á hreint. 

Falleg hús frá EBK HUSE falla vel að íslensku landslagi





» Þetta segja viðskiptavinir okkar á Íslandi um EBK
EBK HUSE á islandi - svipmyndir af húsum

Viðskiptavinir mæla med EBK HUSE, góð hús, góð upplifun

Hér á síðunni má sjá ummæli nokkkurra af ánægðum viðskiptavinum okkar Íslandi

Bought in Copenhagen - Build in Iceland

We bought our EBK house in year 2005.  Lyngholm house, located in Grímsnes in south part of Iceland. 

At first it was a carpenter who introduced us to EBK sommerhouses.  We were at a party and met these carpenter which we new.  We asked him about what kind of sommerhouse we should have.  He told us that he had sommerhouse from EBK and he recommented them highly.

At the beginning we went to „Open house“ weekend where we did meet a EBK employee with all information.  We also visited other people who had bought EBK summerhouses.  One couple is still a very good friends of us and we meet them 2-3 times a year.

We bought our EBK house without any work.  We did it ourselves with a good help.  We went to Köbenhavn to choose everything inside the house, a very nice weekend in Köbenhavn.  From a-z the service and quality from EBK have been exellent! We really love our EBK house and we try to stay there almost every weekend over wintertime and also for weeks over summertime.

Greetings from Iceland.

Elias Bjarni Gudmundsson & Sigridur Margret Thorfinnsdottir


Only 4 weeks to build the house

We contacted EBK in the year 2007 when the Icelandic krona was very strong against the Danish krona.  We were lucky to buy the house in that year because in 2008 the Icelandic banks collapsed as well as the Icelandic krona.

We bought 'Sort Søholm 125' unpainted. Painting was something we could do easily.  We enjoyed to paint it in our color "mountain blue" as we call it.

The contractors from EBK were only 4 weeks to build the house and it was incredible to watch them work long hours day by day.  We are very proud of our EBK house today and we have been there at Christmas, Easter and of course in the summer.

Mvh, Sturla


Easy to recommend a buy of an EBK house

It is only easy to recommend a buy of an EBK house. Probably one of the best and the most enlightening decision I have ever made.

An unique house after some small changes to fully fit my needs.  Danish architecture at its best. Excellent handicraft/work from the beginning to the end.

EBK has been more than trustworthy all the time and every small item exceeded my expectations.

Med god hilsen, Kjartan Magnusson


We love the design and lay out

We built Sört Söholm 76 sqm beautiful house in 2008 right after the economic crise in Iceland. The house is located in southern part of Iceland close to Laugarvatn. We had very good carpenters from Danmark who finished the house in only 5 weeks.

We love the design and lay out. It has so good connection with the sourroundings thanks to the marvellous big windows. We spend as much time in the house as possible and always very satisfied.

We selected the EBK house because we liked so much the architecture.

Sincerely, Gunnar Valtysson & Solveig Thorsteinsdottir, Iceland


We are very happy with our house

We have a beautiful house from EBK that were built in 2007. We started to look in too different houses year before. We did contact you and visit you in Denmark and decided to ask you to build our house.

Every think vent very quick and well and 1 year later,  to big container and to very skilled carpenters arrived at the building side. The builders were 3 weeks building the house and it was unbelievable to see it go so fast. We are very happy with our house, it is very warm and cosy and everything is still ok.

Best regards, Kristin I Gunnarsdottir, Reykjavik


Strong, good and beautiful house

We got a house from EBK in the year 2007 around 104 square metre size, we are very pleased with the house.

It fits very well in the surroundings as seen on the picture, where it is situated among small trees, small lakes and lava hills. The sunset in the valley is breathtaking and it can been seen through the house. Sitting by the sittingroom you can the both to southeast, south, southwest and the straight to north.

It can be cold in Northern part of Iceland in the winter time, the house is very well insulated and the heating cost is very low. Strong, good and beautiful house.

Best regards, Jafet /Hildur Hermóðsdóttir



Hafðu samband við sölustjóra okkar á Íslandi

Hafðu samband við sölustjóra EBK Huse Anders Ingeman Jensen


Anders Ingemann Jensen

Lykkegaardvej 7

DK-4000 Roskilde


Netfang aj@ebk.dk

Sími +45 4020 3238





Vinsamlegast skrifið til okkar á dönsku eða ensku ef mögulegt er.

Bókaðu fund hér
eða sendu okkur skilaboð

Vinsamlegast skrifið á dönsku eða ensku. Allir reitirnar eiga að vera fylltir út.

Nafn
Eftirnafn
Sími
Netfang

Athugasemdir / spurningar til EBK HUSE?

Til topps